Friday, April 10, 2009

Í vinnslu.

Uss engin smá framtakssemi, 2 færslur á kvöldi ;)
Ákvað að setja bara nýja færslu um það sem er í vinnslu núna. Er að prjóna peysu á Arnar Búa, kalla hana Íkornapeysuna því það er munstur með íkornum í henni. Fann hana inná Ravelry, uppáhaldssíðan mín þessa dagana. Uppskriftin er ókeypis og finnst hér Er að nota Superwash ullargarn úr Europris, það er dökkgrátt og svo verður munstrið hvítt. Er mjög ánægð með litinn, rosalega flottur þessi grái.
Hér er mynd sem ég tók þegar ég byrjaði að prjóna, er núna búin með búkinn og er að klára fyrri ermina þannig að ég vonast nú til að klára um páskana.

1 comment:

Anonymous said...

hæ hæ var að spá hvort að það sé hægt að fá uppskrift af þessari peysu, það birtist ekki.
KV: Erna