Wednesday, June 25, 2008

Barnaefni.Af einhverjum ástæðum enda ég ansi oft á því að kaupa barnaefni. Kannski því ég á börn eða jafnvel því ég er bara stór krakki sjálf.
Á myndinni má sjá nýjustu kaupin nýþvegin og krumpuð úti á snúru.

No comments: