Thursday, June 26, 2008

Strau strau

Mér finnst ekki gaman að strauja (hm, eða er það straua??) því mér tekst aldrei að ná efninu alveg sléttu, ferlega pirrandi. Núna bíður mín vænn bunki af krumpuðu bláu efni, liggur á straubrettinu en ég bara nenni ekki að byrja á þessu. Þarf samt að klára það af því mig langar að byrja að klippa niður, það er alltaf gaman.

No comments: