Saturday, June 28, 2008

Ný efni :)

Ákvað að kíkja í IKEA, ætlaði bara aðeins að skoða og ekki kaupa neitt, einmitt.

Langaði að kaupa í nýjan Mei Tai, endaði á að kaupa ljósbrúnt efni í bönd og líka appelsínugult, keypti svo blátt/appelsínugult efni í skraut og flísteppi til að bólstra böndin. Er komin með efni í nokkur stykki þannig að maður veðrur búinn að koma sér upp ágæti safni á endanum.
Er að fatta að ég hefði þurft að kaupa meira grænt til að klára einn sem ég er byrjuð á ;)

Hér eru innkaup dagsins:


No comments: